Björgvin Franz Gíslason

Björgvin Franz Gíslason (f. 9. desember 1977 í Reykjavík) er íslenskur leikari og er sonur Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1982 Rokk í Reykjavík
1986 Stella í orlofi Sveitabörn
1990 Áramótaskaupið 1990
2000 Íslenski draumurinn
2002 Jónas: Saga um grænmeti Íslensk útgáfa
2006 Búbbarnir Spænski kokkurinn
Flags of Our Fathers Impaled Marine

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.