Austur-Evrópa er ýmist skilgreind sem

Lönd í Austur-Evrópu

breyta

Tölfræðideild Sameinuðu þjóðanna telur eftirfarandi lönd til Austur-Evrópu:[1]

Önnur lönd í Austurblokkinni

breyta

Eftirtalin lönd sem áður voru hluti af Austurblokkinni eru nú oft talin til annarra hluta Evrópu:

Ef notast er við skilgreiningarnar hér að ofan þá standa eftirtalin lönd eftir sem hlutar Austur-Evrópu:

Kákasuslöndin og Kasakstan

breyta

Þrjú lönd í Suður-Kákasus eru oft talin til Austur-Evrópu eða skilgreind á mörkum Austur-Evrópu og Vestur-Asíu.[2] Þau eru öll aðilar að Evrópuráðinu og Georgía og Armenía hafa bæði sóst eftir aðild að Evrópusambandinu. Þetta eru löndin:

Að auki er Mið-Asíulandið Kasakstan gjarnan skilgreint sem land á mörkum tveggja heimsálfa því um 4% landsins eru vestan við Úralfljót.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Geographic Regions“. UN Statistics Division. Sótt 16.1.2025.
  2. Matt Rosenberg (14. maí 2019). „Are Georgia, Armenia, and Azerbaijan in Asia or Europe?“. ThoughtCo.
  3. Cornell, Svante E.; Engvall, Johan (2. október 2017). „Kazakhstan in Europe: Why Not?“. Institute for Security & Development Policy.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.