Apple Store

Innviðir Apple Store í Chicago.

Apple Store er verslanakeðja í eigu Apple Inc. sem selur tölvur og raftæki. Í september 2007 stafrækti Apple 194 verslanir, þar af 172 í Bandaríkjunum, tíu í Bretlandi, sjö í Japan og fjórar í Kanada og eina á Ítalíu. Brátt verður einnig opnuð búð í Ástralíu.

Hönnun og sagaBreyta

Verslanarnirnar selja Apple-tölvur, forrit, iPod tónlistarspilara, iPhone farsímann, fylgihluti og einnig heimilistæki á borð við Apple TV. Í mörgum verslunum eru kvikmyndasalir fyrir kynningar og námskeið. Svokallaður „snillingsbar“ (e. Genius Bar) er til staðar í öllum verslununum en þar geta viðskiptavinir leitað ráða varðandi tæknileg vandamál. Þar fara einnig allar viðgerðir fram sem framkvæmdar eru í verslununum.

Fyrstu tvær verslanirnar voru opnaðar þann 19. maí 2001 í Glendale, Kaliforníu og Tysons Corner, Virginíu.

StaðsetningarBreyta

Land Fyrsta búðin opnuð Fjöldi komandi búða Fjöldi búða
  Bandaríkin 19. maí 2001 50 (u.þ.b.) 187
  Bretland 20. nóvember 2004 4 16
  Japan 30. nóvember 2003 0 7
  Kanada 21. maí 2005 6 7
  Ítalía 31. mars 2007 0 1
  Austurríki 19. júní 2008 2 1
  Kína 19. júlí 2008 3 1
  Mexico 1 0
  Þýskaland 1 0
  Sviss 2 0
Heildarfjöldi ~70 220

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist