Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2008

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2008 fór fram í Gana 20. janúar til 16. febrúar 2008. Þetta var 26. Afríkukeppnin og lauk með því að Egyptar urðu meistarar í sjötta sinn eftir sigur á Kamerún í úrslitum.

2008 Afríkukeppni landsliða
2008
Upplýsingar móts
MótshaldariGana
Dagsetningar20. janúar til 16. febrúar
Lið16
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (6. titill)
Í öðru sæti Kamerún
Í þriðja sæti Gana
Í fjórða sæti Fílabeinsströndin
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð99 (3,09 á leik)
Markahæsti maður Samuel Eto'o (5 mörk)
Besti leikmaður Hosny Abd Rabo
2006
2010

Val á gestgjöfum

breyta

Þrjár þjóðir föluðust eftir gestgjafahlutverkinu: Gana, Suður-Afríka og Líbía. Suður-Afríkumenn drógu sig til baka eftir að hafa fengið úthlutað HM 2010. Í atkvæðagreiðslu þann 8. júlí 2004 var kosið milli hinna umsækjendanna tveggja þar sem Gana hlaut níu atkvæði gegn þremur.

Leikvangarnir

breyta
Akkra Kumasi
Ohene Djan leikvangurinn Baba Yara leikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 140.528
   
Tamale Sekondi-Takoradi
Tamale leikvangurinn Sekondi-Takoradi leikvangurinn
Fjöldi sæta: 21.017 Fjöldi sæta: 20.088
   

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gana 3 3 0 0 5 1 +4 9
2   Gínea 3 1 1 1 5 5 0 4
3   Marokkó 3 1 0 2 7 6 +1 3
4   Namibía 3 0 1 2 2 7 -5 1
20. janúar
  Gana 2:1   Gínea Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
A. Gyan 55 (vítasp.), Muntari 90 Kalabane 65
21. janúar
  Namibía 1:5   Marokkó Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Divine Evehe, Kamerún
Brendell 24 Alloudi 1, 5, 28, Alloudi 40 (vítasp.), Zerka 74
24. janúar
  Gínea 3:2   Marokkó Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Feindouno 11, 63 (vítasp.), Bangoura 59 Aboucherouane 60, Ouaddou 90
24. janúar
  Gana 1:0   Namibía Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Kacem Bennaceur, Túnis
Agogo 41
28. janúar
  Gana 2:0   Marokkó Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Essien 26, Muntari 45
28. janúar
  Gínea 1:1   Namibía Sekondi-Takoradi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Muhmed Ssegonga, Úganda
Youla 62 Brendell 80

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 3 3 0 0 8 1 +7 9
2   Nígería 3 1 1 1 2 1 +1 4
3   Malí 3 1 1 1 1 3 -2 4
4   Benín 3 0 0 3 1 7 -6 0
21. janúar
  Nígería 0:1   Fílabeinsströndin Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 20.088
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Kalou 66
21. janúar
  Malí 1:0   Benín Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 11.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Kanouté 49 (vítasp.)
25. janúar
  Fílabeinsströndin 4:1   Benín Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Kenias Marange, Simbabve
Drogba 40, Y. Touré 90, Keïta 53, Dindane 63 Omotoyossi 90
25. janúar
  Nígería 0:0   Malí Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Abderrahim El Arjoun, Marokkó
25. janúar
  Nígería 2:0   Benín Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Kacem Bennaceur, Túnis
Mikel 53, Yakubu 86
29. janúar
  Fílabeinsströndin 3:0   Malí Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Drogba 9, Zoro 54, Sanogo 86

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Egyptaland 3 2 1 0 8 3 +5 7
2   Kamerún 3 2 0 1 10 5 +5 6
3   Sambía 3 1 1 1 5 6 -1 4
4   Súdan 3 0 0 3 0 9 -9 0
22. janúar
  Egyptaland 4:2   Kamerún Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 42.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Hosny 14 (vítasp.), 82, Zidan 17, 45 Eto'o 51, 90 (vítasp.)
22. janúar
  Súdan 0:3   Sambía Baba Yara leikvangurinn, Kumase
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Chamanga 2, J. Mulenga 50, F. Katongo 59
26. janúar
  Kamerún 5:1   Sambía Baba Yara leikvangurinn, Kumase
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Yuichi Nishimura, Japan
Geremi 28, Job 32, 82, Emaná 44, Eto'o 66 (vítasp.) C. Katongo 90
26. janúar
  Egyptaland 3:0   Súdan Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Hosny 29 (vítasp.), Aboutrika 78, 83
30. janúar
  Kamerún 3:0   Súdan Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Kokou Djaoupe, Tógó
Eto'o 27 (vítasp.), 90, El Khider 33 (sjálfsm.)
30. janúar
  Egyptaland 1:1   Sambía Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Zaki 15 C. Katongo 88

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Túnis 3 1 2 0 5 3 +2 5
2   Angóla 3 1 2 0 4 2 +2 5
3   Senegal 3 0 2 1 4 6 -2 2
4   Suður-Afríka 3 0 2 1 3 5 -2 2
23. janúar
  Túnis 2:2   Senegal Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Yuichi Nishimura, Japan
Jemâa 9, Traoui 82 Sall 45, D. Kamara 66
23. janúar
  Suður-Afríka 1:1   Angóla Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Van Heerden 87 Manucho 29
27. janúar
  Senegal 1:3   Angóla Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
A. Faye 20 Manucho 50, 67, Flávio 78
27. janúar
  Túnis 3:1   Suður-Afríka Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Kokou Djaoupe, Tógó
Santos 8, 34, Ben Saada 32 Mphela 87
31. janúar
  Senegal 1:1   Suður-Afríka Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Alex Kotey, Gana
H. Camara 36 Van Heerden 14
31. janúar
  Túnis 0:0   Angóla Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
3. febrúar
  Gana 2:1   Nígería Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Essien 45+2, Agogo 83 Yakubu 35 (vítasp.)
3. febrúar
  Fílabeinsströndin 5:0   Gínea Sekondi leikvangurinn, Sekondi
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Keïta 25, Drogba 70, Kalou 72, 81, B. Koné 85
4. febrúar
  Egyptaland 2:1   Angóla Bara Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Yuichi Nishimura, Japan
Hosny 23 (vítasp.), Zaki 38 Manucho 27
4. febrúar
  Túnis 2:3 (e.framl.)   Kamerún Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Ben Saada 34, Chikhaoui 81 Mbia 18, 93, Geremi 27

Undanúrslit

breyta
7. febrúar
  Gana 0:1   Kamerún Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Abderahim El Arjoune, Marokkó
N'Kong 72
7. febrúar
  Fílabeinsströndin 1:4   Egyptaland Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Keïta 63 Fathy 12, Zaki 61, 67, Aboutrika 90+1

Bronsleikur

breyta
9. febrúar
  Gana 4:2   Fílabeinsströndin Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Muntari 10, Owusu-Abeyie 70, Agogo 80, Draman 84 Sanogo 24, 32

Úrslitaleikur

breyta
10. febrúar
  Kamerún 0:1   Egyptaland Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 35.500
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Aboutrika 76

Markahæstu leikmenn

breyta
5 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta