A Hard Day's Night (breiðskífa)

breiðskífa Bítlana frá 1964

A Hard Day's Night er þriðja breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út 10. júlí 1964 af Parlophone. Fyrri hlið plötunnar inniheldur lög úr samnefndu kvikmyndinni. Bandaríska útgáfan var gefin út tveim vikum áður, þann 26. júní 1964 af United Artists Records, þar sem má finna annan lagalista. Ólíkt fyrstu tveim breiðskífum Bítlanna, voru öll 13 lögin á A Hard Day's Night samin af John Lennon og Paul McCartney undir samstarfinu Lennon–McCartney.

A Hard Day's Night
20 reitir af svarthvítum andlitsmyndum af Bítlunum – John, George, Paul, og Ringo
Breiðskífa eftir
Gefin út10. júlí 1964 (1964-07-10)
Tekin upp29. janúar – 2. júní 1964
Hljóðver
  • EMI, London
  • Pathé Marconi, París
Stefna
Lengd30:09
ÚtgefandiParlophone
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
With the Beatles
(1963)
A Hard Day's Night
(1964)
Beatles for Sale
(1964)
Smáskífur af A Hard Day's Night
  1. „Can't Buy Me Love“
    Gefin út: 20. mars 1964
  2. „A Hard Day's Night“
    Gefin út: 10. júlí 1964

Lagalisti

breyta

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney.

Hlið eitt af bresku og áströlsku útgáfunni (& kvikmyndatónlist A Hard Day's Night)
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„A Hard Day's Night“Lennon með McCartney2:34
2.„I Should Have Known Better“Lennon2:43
3.„If I Fell“Lennon með McCartney2:19
4.„I'm Happy Just to Dance with You“Harrison1:56
5.„And I Love Her“McCartney2:30
6.„Tell Me Why“Lennon2:09
7.„Can't Buy Me Love“McCartney2:12
Samtals lengd:16:23
Hlið tvö
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Any Time at All“Lennon2:11
2.„I'll Cry Instead“Lennon1:44
3.„Things We Said Today“McCartney2:35
4.„When I Get Home“Lennon2:17
5.„You Can't Do That“Lennon2:35
6.„I'll Be Back“Lennon2:24
Samtals lengd:13:46

Starfslið

breyta

Heimildir:[4][5][6]
Bítlarnir

Aðrir

  • George Martin – píanó á „Tell Me Why“, upptökustjóri, útsetning hljóðfæraleiks fyrir kvikmyndina og bandarísku útgáfuna

Vinsældalistar

breyta
Vikulegir listar
Listi (1964–65) Hámark
Ástralía (Kent Music Report)[7] 1
Finnland (Suomen virallinen lista)[8] 1
UK Record Retailer LPs Chart[9] 1
US Billboard Top LPs[10] 1
Þýskaland (Offizielle Top 100)[11] 1
Listi (1987) Hámark
Holland (Album Top 100)[12] 20
Listi (2009) Hámark
Austurríki (Ö3 Austria)[13] 66
Belgía (Ultratop Flæmingjaland)[14] 68
Belgía (Ultratop Vallónía)[15] 80
Finnland (Suomen virallinen lista)[16] 27
Holland (Album Top 100)[12] 86
Ítalía (FIMI)[17] 73
Nýja-Sjáland (RMNZ)[18] 28
Portúgal (AFP)[19] 28
Spánn (PROMUSICAE)[20] 61
Sviss (Schweizer Hitparade)[21] 60
Svíþjóð (Sverigetopplistan)[22] 29

Viðurkenningar

breyta

Upprunalega útgáfan

Viðurkenningar fyrir upprunalegu útgáfu A Hard Day's Night
Svæði Viðurkenning Viðurkenndar sölur
Ástralía (ARIA)[23] Gull 35.000^
Bretland (BPI)[24]
2009 endurútgáfan
Platína 300.000*
Nýja-Sjáland (RMNZ)[25]
Endurútgáfa
Platína 15.000^

* Veltutölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.
^ Flutningstölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.

Útgáfan í Norður-Ameríku

Viðurkenningar fyrir útgáfu A Hard Day's Night í Norður-Ameríku
Svæði Viðurkenning Viðurkenndar sölur
Bandaríkin (RIAA)[26] 4× Platína 4.000.000^
Kanada (Music Canada)[27] Platína 100.000^

^ Flutningstölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.

Tilvísanir

breyta
  1. World – Volume 2 – Page 61, 1973. "[on Help! and A Hard Day's Night], the soundtrack – gone – rock album is a marketing ideal that is passed off on the buying public with objectionable regularity and has already begun to backfire."
  2. Spignesi & Lewis 2004, bls. 140.
  3. Hejeski, Nancy J. (2014). The Beatles: Here, There and Everywhere. Simon & Schuster.
  4. Guesdon & Margotin 2014, bls. 149.
  5. Everett 2001.
  6. MacDonald 1994, bls. 90.
  7. Kent, David (2005). Australian Chart Book (1940–1969). Turramurra: Australian Chart Book. ISBN 0-646-44439-5.
  8. Nyman, Jake (2005). Suomi soi 4: Suuri suomalainen listakirja (finnska) (1st. útgáfa). Helsinki: Tammi. ISBN 951-31-2503-3.
  9. „Beatles" > "Albums“. Official Charts Company. Sótt 27. mars 2022.
  10. „The Beatles Chart History (Billboard 200)“ (enska). Billboard. 16. mars 2021. Afrit af uppruna á 16. mars 2021. Sótt 16. mars 2021.
  11. "Offiziellecharts.de – Beatles – A Hard Day's Night" (á þýsku). GfK Entertainment Charts. Sótt 12 June 2016.
  12. 12,0 12,1 "Dutchcharts.nl – The Beatles – A Hard Day's Night" (á hollensku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  13. "Austriancharts.at – The Beatles – A Hard Day's Night" (á þýsku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  14. "Ultratop.be – The Beatles – A Hard Day's Night" (á hollensku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  15. "Ultratop.be – The Beatles – A Hard Day's Night" (á frönsku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  16. "The Beatles: A Hard Day's Night" (á finnsku). Musiikkituottajat – IFPI Finland. Sótt 12 June 2016.
  17. "Italiancharts.com – The Beatles – A Hard Day's Night". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  18. "Charts.nz – The Beatles – A Hard Day's Night". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  19. "Portuguesecharts.com – The Beatles – A Hard Day's Night". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  20. "Spanishcharts.com – The Beatles – A Hard Day's Night". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  21. "Swisscharts.com – The Beatles – A Hard Day's Night". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  22. "Swedishcharts.com – The Beatles – A Hard Day's Night". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  23. „ARIA Charts – Accreditations – 2009 Albums“ (PDF). Australian Recording Industry Association. Sótt 15. september 2013.
  24. „British album certifications – The Beatles – A Hard Day's Night“. British Phonographic Industry. Sótt 25. júlí 2019.
  25. „New Zealand album certifications – The Beatles – A Hard Day's Night“. Recorded Music NZ. Sótt 14. apríl 2020.
  26. „American album certifications – The Beatles – Hard Day_s Night“. Recording Industry Association of America. Sótt 15. september 2013.
  27. „Canadian album certifications – The Beatles – A Hard Day's Night“. Music Canada. Sótt 15. september 2013.

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „A Hard Day's Night (album)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. desember 2023.