Bítlarnir (kvikmynd)

Bítlarnir[1][2] (e. A Hard Day's Night eða Yeah! Yeah! Yeah!) er ensk svarthvít gaman- og söngvamynd eftir Richard Lester og hljómsveitina Bítlana. Myndin er gerviheimildarmynd sem fjallar á gamansaman hátt um tvo daga í lífi hljómsveitarmeðlima. Hún kom út árið 1964 á hátindi Bítlaæðisins og sló aðsóknarmet víða.

Tilvísanir

breyta
  1. Tímarit.is. Tíminn, 19.08.1064. Skoðað 20. ágúst 2012
  2. Tímarit.is. Vísir, 07.11.1964. Skoðað 20. ágúst 2012
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.