Billboard 200
Bandarískur vinsældalisti fyrir hljómplötur
Billboard 200 er vinsældalisti yfir 200 mest seldu breið- og stuttskífurnar í Bandaríkjunum. Listinn er gerður af Billboard og er gefinn út vikulega. Hann fer eftir sölum í smásölu eða á stafrænu formi.