Rokk

Tónlistarstefna

Rokk er tegund af vinsælli tónlist sem er oftast spiluð á rafmagnsgítara, bassa og trommur. Í sumum tegundum rokktónlistar er oft notað píanó og hljómborð.

Rokkhljómsveitin Motörhead á tónleikum.

Undirstefnur

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.