Ultratop eru samtök sem búa til og gefa út opinberu vinsældalistana í Belgíu. Ultratop er sjálfseignarstofnun sem var búin til af Belgian Entertainment Association (BEA), sem er meðlimur Belgíu í International Federation of the Phonographic Industry.[1] Tvær gerðir af listum eru gefnar út á sama tíma, ein fyrir hollenskumælandi hlutann Flæmingjaland, og hinn fyrir frönskumælandi hlutann Vallóníu.

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.