British Phonographic Industry

Tónlistarsamtök

British Phonographic Industry (BPI) eru samtök innan tónlistariðnaðarins í Bretlandi. Þau sjá um Brit-verðlaunin, Classic Brit-verðlaunin, National Album Day, Mercury-verðlaunin, og eru meðeigendur Official Charts Company ásamt Entertainment Retailers Association. Þau verðlauna sölu tónlistar í Bretlandi í gegnum Brit Certified Awards.

British Phonographic Industry
SkammstöfunBPI
Stofnað1973; fyrir 51 ári (1973)
Staðsetning
Stjóri
YolanDa Brown
Framkvæmdastjóri
Geoff Taylor
Vefsíðabpi.co.uk

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.