United Artists Records
United Artists Records var bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1957 af Max E. Youngstein, framleiðanda hjá United Artists,[1] til að gefa út kvikmyndatónlist.[2] Útgáfan hafði einnig gefið út aðrar tónlistarstefnur, líkt og djass, popp, og ryþmablús.
United Artists Records | |
---|---|
Móðurfélag |
|
Stofnað | 1957 |
Stofnandi | Max E. Youngstein |
Lagt niður | 1980 |
Staða | Óvirkt (sameinað EMI) |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | New York, New York, BNA Los Angeles, Kalifornía |
Tilvísanir
breyta- ↑ Freudenheim, Milt (11. júlí 1997). „Max Youngstein, 84; Helped Run United Artists“. The New York Times. Sótt 23. september 2017.
- ↑ „UA Sets Up Own Diskery Label“. Billboard. Nielsen Business Media. 14. október 1957. Sótt 7. janúar 2012.