United Artists Records

United Artists Records var bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1957 af Max E. Youngstein, framleiðanda hjá United Artists,[1] til að gefa út kvikmyndatónlist.[2] Útgáfan hafði einnig gefið út aðrar tónlistarstefnur, líkt og djass, popp, og ryþmablús.

United Artists Records
Móðurfélag
Stofnað1957; fyrir 67 árum (1957)
StofnandiMax E. Youngstein
Lagt niður1980; fyrir 44 árum (1980)
StaðaÓvirkt (sameinað EMI)
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York, BNA
Los Angeles, Kalifornía

Tilvísanir

breyta
  1. Freudenheim, Milt (11. júlí 1997). „Max Youngstein, 84; Helped Run United Artists“. The New York Times. Sótt 23. september 2017.
  2. „UA Sets Up Own Diskery Label“. Billboard. Nielsen Business Media. 14. október 1957. Sótt 7. janúar 2012.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.