Smáskífa er hljómplata sem inniheldur oftast þrjú lög eða færri. Varast ber að rugla smáskífum saman við stuttskífur eða breiðskífur.

Tengt efni

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.