Hið íslenska lærdómslistafélag

Hið íslenska lærdómslistafélag var félag sem stofnað var árið 1779 af 12 íslenskum námsmönnum í Kaupmannahöfn. Jón Eiríksson var lífið og sálin í starfsemi þess. Félagið skyldi varðveita norræna tungu. Það var sameinað Hinu íslenska bókmenntafélagi 1818.

Heimildir

breyta
  • „Hverjir stóðu fyrir hinni veigamiklu málhreinsistefnu á 18. og 19. öld og hvernig var henni framfylgt?“. Vísindavefurinn.
   Þessi Íslandsgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.