1753
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1753 (MDCCLIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
Fædd
Dáin
- 2. janúar - Ólafur Gíslason, biskup í Skálholti frá 1747 (f. 1691).
Opinberar aftökur
- Ólafur Guðvarðsson hengdur í Skagafirði fyrir þjófnað. [1]
ErlendisBreyta
Fædd
- Jean-Pierre Blanchard, franskur uppfinningamaður.
Dáin
- George Berkeley, írskur heimspekingur.
TilvísanirBreyta
- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.