John Thomas Stanley

Sir John Thomas Stanley (26. nóvember 17352. október 1807) var breskur barónett af Alderley og ferðalangur.

Sir John ferðaðist um Ísland sumarið 1789, ásamt grasafræðingi, landmælingamanni og teiknara. Þeir komu hingað á skipinu John of Leit, sem var 150 lestir að stærð, búið 6 tveggja punda fallbyssum. Sir John birti tvær greinar um hveri á Íslandi þegar hann sneri aftur.

Tenglar

breyta
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.