Íslenski draumurinn
Íslenski draumurinn er kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún var tilnefnd til fjögurra Edduverðlauna, m.a sem besta myndin, en hlaut engin. Hún var frumsýnd árið 2000.
Íslenski draumurinn | |
---|---|
Leikstjóri | Róbert I. Douglas |
Handritshöfundur | Róbert I. Douglas |
Framleiðandi | Júlíus Kemp Jón Fjörnir Thoroddsen Kvikmyndafélag Íslands ehf. |
Leikarar | |
Frumsýning | 7. september, 2000 |
Lengd | 90 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | L |
Myndin fjallar um Tóta, dæmigerðan Íslending með fótboltadellu. Hann hyggst byrja innflutning á Ópal sígarettum frá Búlgaríu, en allt gengur á afturfótunum.
Leikarar
breyta- Þórhallur Sverrisson sem Tóti
- Jón Gnarr sem Valli
- Matt Keeslar sem Tony
- Hafdís Huld Þrastardóttir sem Dagmar
- Laufey Brá Jónsdóttir sem Silja
- Rúnar Júlíusson sem Óli Popp
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.