Valencia Club de Fútbol, oftast kallað Valencia CF eða Valencia, er spænskt knattspyrnufélag frá València og spilar í La Liga. Valencia hefur unnið alls sex La Liga deildartitla , átta sinnum konungsbikarinn Copa del Rey. Það hefur tvisvar sinnum unnið Borgakeppni Evrópu og einu sinni Evrópukeppni félagsliða og einu sinni Evrópukeppni bikarhafa. Einnig hefur liðið komist tvisvar í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Árið 2000, þegar það tapaði gegn erkifjendunum í Real Madrid og ári síðar þegar þeir töpuðu í vítspyrnukeppni gegn Bayern München.
|
Valencia Club de Fútbol
|
|
Fullt nafn |
Valencia Club de Fútbol
|
Gælunafn/nöfn
|
Los murciélagos (Leðurblökurnar)
|
---|
Stytt nafn
|
VCF, VAL
|
---|
Stofnað
|
18 Mars 1919 sem Valencia Futbol Club
|
---|
Leikvöllur
|
Mestalla
|
---|
Stærð
|
48.600 áhorfendur
|
---|
Stjórnarformaður
|
Anil Murthy
|
---|
Knattspyrnustjóri
|
Javi Gracia
|
---|
Deild
|
La Liga
|
---|
2019-2020
|
9.sæti
|
---|
|
Valencia var stofnað árið 1919 spila. Heimavöllurinn Mestalla tekur 48.600 áhorfendur í sæti. Það er þriðja mest studda félag Spánar á eftir Real Madrid og Barcelona.[1].
LeikmannahópurBreyta
5.október 2020
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.