Shkodran Mustafi

þýskur knattspyrnumaður

Shkodran Mustafi (fæddur 17. apríl 1992) er þýskur knattspyrnumaður af albönskum uppruna sem spilar fyrir spænska liðið Levante og þýska landsliðið

Shkodran Mustafi
Mustafi
Upplýsingar
Fullt nafn Shkodran Mustafi
Fæðingardagur 17. apríl 1993 (1993-04-17) (31 árs)
Fæðingarstaður    Bad Hersfeld, Þýskaland
Hæð 1,84
Leikstaða Varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2009-2012 Everton 0(0)
2012-2014 Sampdoria 51(1)
2014-2016 Valencia 64(6)
2016-2021 Arsenal 102(7)
2021- Schalke 04 ()
Landsliðsferill
2014- Þýskaland 20 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Titlar

breyta

Tenglar

breyta