Claudio Ranieri

Claudio Ranieri (fæddur 20. október árið 1951) er ítalskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Claudio Ranieri árið 2011.

Hann lék fyrir nokkur Ítölsk félög frá 1973 til ársins 1986​. Síðan árið 1987 hefur hann stýrt hinum ýmsu liðum, m.a. Atlético Madrid (1999-2000), Chelsea (2000-2004), Juventus (2007-2009), A.S. Roma (2009-2011), Leicester (2015-2017) og Fulham (2018-2019). Hann er nú knattspyrnustjóri hjá ítalska liðinu U.C. Sampdoria.[1]

HeimildBreyta

  1. Ranieri è a Genova, martedì conferenza e primo allenamento