Juan Mata

Juan Mata

Juan Manuel Mata García (fæddur 28. apríl 1988) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United. Mata er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.