Trjálína
Trjálína eru útmörk þess svæðis þar sem skógur fær þrifist. Utan trjálínu geta tré ekki vaxið vegna óhentugra umhverfisaðstæðna sem yfirleitt stafa af of miklum kulda, vindi, of litlum loftþrýstingi eða of litlum raka.
Dæmi um trjálínutegundir
breytaNorður-Ameríka
breytaÍ Klettafjöllum eru meðal annars:
Að öðru leyti má t.d. nefna:
Evrópa
breytaÍ Alpafjöllum eru meðal annars.:
Að öðru leyti má t.d. nefna:
Asía
breytaSuður-Ameríka
breyta- Elri (Alnus acuminata)
- Snælenja
- Hvítlenja
- Apahrellir
- Polylepis (ættkvísl af rósaætt, einna skyldust þyrnilaufum (Acaena))