Klettafura
Trjátegund í flokki barrtrjáa
Klettafura, (fræðiheiti: Pinus albicaulis),[2] vex í vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada, sérstaklega á fjalllendissvæðum í Sierra Nevada, Fossafjöllum, Kyrrahafsstrandfjöllum, og Klettafjöllum frá Wyoming og norður eftir.
Pinus albicaulis Klettafura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Klettafurur við Crater Lake þjóðgarð, Oregon
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus albicaulis Engelm. | ||||||||||||||||
Náttúruleg útbreiðsla Pinus albicaulis
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Klettafura er jafnan sú tegund sem vex hæst í þessum fjöllum, og markar trjálínu þar. Þar getur hún verið kræklótt og jarðlæg í svonefndu krummholz. Við betri skilyrði getur hún orðið allt að 29 metra há.
Tilvísanir
breyta- ↑ Mahalovich, M. & Stritch, L. (2013). „Pinus albicaulis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.1. Sótt 10. júlí 2013.
- ↑ Earle, Christopher J. (2000). „Pinus albicaulis Engelmann 1863“. Gymnosperm Database. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júní 2011. Sótt 26. október 2016.
Viðbótarlesning
breyta- Chase, J. Smeaton (1911). Cone-bearing Trees of the California Mountains. Chicago: A. C. McClurg & Co. bls. 99. LCCN 11004975. OCLC 3477527.
- Keane, Robert E.; Tomback, Diana F.; Murray, Michael P.; og fleiri, ritstjórar (30. júní 2010). The future of high-elevation, five-needle white pines in Western North America: Proceedings of the High Five Symposium. Fort Collins, CO: U.S. Department of Agriculture, Forest Service, Rocky Mountain Research Station. Proceedings RMRS-P-63. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 26 október 2016.
- Lanner, R. M. (1996). Made for each other: a symbiosis of birds and pines. OUP. ISBN 0-19-508903-0.
- Logan, J.A.; Regniere, J.; Powell, J.A. (2003). „Assessing the Impacts of Global Warming on Forest Pest Dynamics“. Frontiers in Ecology and the Environment. 1 (3): 130–137. doi:10.1890/1540-9295(2003)001[0130:ATIOGW]2.0.CO;2.
- Murray, M.P. (2005). „Our Threatened Timberlines: The Plight of Whitebark Pine Ecosystems“ (PDF). Kalmiopsis. 12: 25–29.
- Schwandt, J. (2006). Whitebark pine in peril: A case for restoration. USDA, Forest Service, Northern Region. R1-06-28.
- Tomback, D.F.; Arno, S.F.; Keane, R.E., ritstjórar (2001). Whitebark pine communities: ecology and restoration. Washington, D.C.: Island Press.
Ytri tenglar
breyta- Pinus albicaulis frá Jepson Manual Treatment
- Pinus albicaulis frá Gymnosperm Database
- „Whitebark Pine“. United States Geological Survey. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. júlí 2007.
- Pinus albicaulis frá United States Department of Agriculture Plants Profile
- Pinus albicaulis – Calphotos Photos Gallery, University of California
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Klettafura.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus albicaulis.