Klettafura

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Klettafura, (fræðiheiti: Pinus albicaulis),[2] vex í vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada, sérstaklega á fjalllendissvæðum í Sierra Nevada, Fossafjöllum, Kyrrahafsstrandfjöllum, og Klettafjöllum frá Wyoming og norður eftir.

Pinus albicaulis
Klettafura
Klettafurur við Crater Lake þjóðgarð, Oregon
Klettafurur við Crater Lake þjóðgarð, Oregon
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. albicaulis

Tvínefni
Pinus albicaulis
Engelm.
Náttúruleg útbreiðsla Pinus albicaulis
Náttúruleg útbreiðsla Pinus albicaulis
Samheiti
  • Apinus albicaulis (Engelm.) Rydb.
  • Pinus cembroides Newb. 1857 not Zucc. 1832
  • Pinus flexilis var. albicaulis (Engelm.) Engelm.
  • Pinus flexilis subsp. albicaulis (Engelm.) Engelm.
  • Pinus shasta Carrière
Pinus albicaulis er eina tegundin sem vex á toppi Pywiack Dome (2688 metrar) í Yosemite National Park.

Klettafura er jafnan sú tegund sem vex hæst í þessum fjöllum, og markar trjálínu þar. Þar getur hún verið kræklótt og jarðlæg í svonefndu krummholz. Við betri skilyrði getur hún orðið allt að 29 metra há.

TilvísanirBreyta

  1. Mahalovich, M. & Stritch, L. (2013). „Pinus albicaulis“. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.1. International Union for Conservation of Nature. Sótt 10 July 2013.
  2. Earle, Christopher J. (2000). „Pinus albicaulis Engelmann 1863“. Gymnosperm Database. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júní 2011. Sótt 26. október 2016.

ViðbótarlesningBreyta

Ytri tenglarBreyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist