Hvítlenja (Fræðiheiti: Nothofagus pumilio, lenga á máli mapuche-frumbyggja) er lauftré eða runni af ættkvíslinni Nothofagaceae sem vex á suðurodda Suður-Ameríku, í Argentínu og Síle frá 35. til 56. breiddargráðu. Tréð getur náð allt að 30 metra hæð en er á norðurhluta útbreiðsluvæðis síns runni í um 1000 metrum. Skyld tegund er snælenja. Takmörkuð reynsla er af tegundinni á Íslandi en meðal annars finnst stæðilegt tré í trjásafninu í Fossvogsdal.

Hvítlenja
Nothofagus pumilio
Nothofagus pumilio
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae
Ættkvísl: Nothofagus
Tegund:
N. pumilio

Tvínefni
Nothofagus pumilio
(Poepp. & Endl.) Krasser
Samheiti

Fagus pumilio Poepp. & Endl.
Fagus antarctica var. pumilio
Fagus antarctica var. bicrenata
Calusparassus pumilio (Poepp. & Endl.) Hombr. & Jacquinot ex Decne.

Lauf.
Haustlitir.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Nothofagus pumilio“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. jan. 2017.