Svartgreni

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Svartgreni (fræðiheiti Picea mariana) er fremur lítið og hægvaxta barrtré upprunið frá Norður-Ameríku. Það hefur svipaða útbreiðslu og hvítgreni en þolir blautan jarðveg. Barrið er smágert og króna trésins er mjó.

Svartgreni
Lauf og könglar
Lauf og könglar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. mariana

Tvínefni
Picea mariana
(Mill.) Britton, Sterns & Poggenburg
Útbreiðsla svartgrenis
Útbreiðsla svartgrenis
Fullorðin tré.

Svartgreni getur orðið 15 m hátt á Íslandi en hæstu tré verða um 30 metra í heimkynnum þess.

Heimildir Breyta

Tilvísanir Breyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.