Fjallalerki (larix lyalli) er lerkitegund sem vex í fjallendi Norður-Ameríku (Klettafjöll og Fossafjöll). Það er einstofna tré með mjóa og óreglulega krónu og nær allt að 25 metrum að hæð.[2]

Fjallalerki

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. lyallii

Tvínefni
Larix lyallii
Parl.
Útbreiðslusvæði Larix lyallii
Útbreiðslusvæði Larix lyallii

Tilvísanir breyta

  1. Conifer Specialist Group (1998). „Larix lyallii“. IUCN Red List of Threatened Species. 1998. Sótt 12. maí 2006.
  2. Lerkitegundir Geymt 2016-04-29 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 12. apríl 2016.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.