Sveigfura

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Sveigfura (fræðiheiti Pinus flexilis) er sígrænt barrtré. Sveigfura er 10-25 m há með stuttan og sveran bol en verður runnkennd þar sem aðstæður eru ekki góðar. Ung tré eru með keilulaga krónu en með aldrinum verður krónan breiðkúlulaga og verða greinar gráar og sveigjanlegar og oft dálítið hangandi og uppsveigðar í enda.

Sveigfura
Pinus flexilis
Sveigfura í fjöllum í Nevada
Sveigfura í fjöllum í Nevada
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. flexilis

Tvínefni
Pinus flexilis
E.James
Útbreiðsla sveigfuru
Útbreiðsla sveigfuru

Heimildir

breyta
   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Schoettle, A.; Stritch, L. (2013). „Pinus flexilis“. IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42363A2975338. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42363A2975338.en. Sótt 13. nóvember 2016.