Sanskrít (devanagarí: संस्कृता वाक्) er klassískt indverskt tungumál, helgisiða tungumál í búddisma, hindúatrú og jaínisma auk þess að vera eitt af 22 opinberum helgisiðatungumálunum Indlands. Það hefur sömu stöðu í Nepal.

Sanskrít
संस्कृतम् saṃskṛtam
Málsvæði Indlandi og Nepal
Heimshluti Suðaustur-Asía
Fjöldi málhafa Uþb. 50.000
Sæti Á ekki við
Ætt Indóevrópskt
 Indóírönskt
  Indóarískt
   Sanskrít
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Indland
Stýrt af engum
Tungumálakóðar
ISO 639-1 sa
ISO 639-2 san
SIL SKT
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Staða þess í menningarheimi Suðaustur-Asíu er álík stöðu latínu og grísku í Evrópu og á Miðjarðarhafssvæðinu og mörg nútímamál á meginlandi Indlands hafa þróast út frá sanskrít.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.