Forseti rússneska sambandsríkisins (rússneska: Президент Российской Федерации), eða forseti Rússlands (rússneska: Президент России) er þjóðhöfðingi Rússlands. Forsetinn hefur verið Vladímír Pútín síðan 7. maí 2012.

Forseti Rússneska sambandsríkisins
Президент Российской Федерации
Merki forseta Rússlands
Núverandi
Vladímír Pútín

síðan 7. maí 2012
GerðÞjóðhöfðingi
Yfirmaður herafla
Meðlimur
  • Ríkisráðsins
  • Öryggisráðs Rússlands
  • Evrasíska efnahagsráðsins
Opinbert aðseturKreml, Moskvu
Skipaður afMeirihluta kjósenda í beinum kosningum
KjörtímabilSex ár,
allt að tvö kjörtímabil
LagaheimildStjórnarskrá Rússlands (1993)
ForveriForseti Sovétríkjanna
Stofnun
  • Forsetalög:
    24. apríl 1991; fyrir 33 árum (1991-04-24)
  • Stjórnarskrárbreytingar:
    24. maí 1991; fyrir 33 árum (1991-05-24)
  • Fyrsta embættistaka:
    10. júlí 1991; fyrir 33 árum (1991-07-10)
  • Nútímastaða skilgreind:
    12. desember 1993; fyrir 31 ári (1993-12-12)
Fyrsti embættishafiBorís Jeltsín
StaðgengillForsætisráðherra Rússlands
Laun8.900.000[1]
Vefsíðaпрезидент.рф

Þeir sem gegnt hafa embættinu eru:

  1. Borís Jeltsín (1991 – 1999)
  2. Vladímír Pútín (1999 – 2008)
  3. Dmítríj Medvedev (2008 – 2012)
  4. Vladímír Pútín (2012 – )

Tilvísanir

breyta
  1. „Here are the salaries of 13 major world leaders“. Afrit af uppruna á 30. september 2018. Sótt 8 febrúar 2020.