Konungsríkið Íbería

(Endurbeint frá Kákasus-Íbería)

Kákasus-Íbería er svæði í austur- og suðurhluti Georgíu. Íbería var nafn sem Forn-Grikkir gáfu svæði því sem konungsdæmið Kartli spannaði yfir. Hugtakið Kákasus-Íbería er notað til að aðgreina það frá Íberíuskaga, þar sem Spánn og Portúgal eru nú.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.