Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1920

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1920 var fjórða Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Hún var haldin í Valparaiso í Síle daga 11. til 26. september. Keppnisliðin fjögur mættu hvert öðru í einfaldri umferð.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1920
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar11.–26. september
Lið4
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (3. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Brasilía
Í fjórða sæti Síle
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð16 (2,67 á leik)
Markahæsti maður José Pérez og Ángel Romano
(3 mörk hvor)
1919
1921
Meistaralið Úrúgvæ.

Úrúgvæ varð meistari í þriðja sinn, eftir að hafa m.a. unnið Brasilíu 6:0, sem var stærsti ósigur brasilíska landsliðsins allt þar til á HM 2014 þegar það tapaði 7:1 gegn Þjóðverjum. Í lokaleiknum vann Úrúgvæ sigur á liði heimamanna, þar sem dómarinn var Sílemaður.

Þjálfari meistarliðs Úrúgvæ var Ernesto Fígoli eða Matucho sen átti eftir að gera liðið að Ólympíumeisturum 1924. Síðar átti hann eftir að koma að meistaratitli Úrúgvæ á HM 1950, þá sem nuddari og sjúkraþjálfari.

Leikvangurinn breyta

Viña del Mar, Valparaiso
Estadio Valparaiso Sporting Club
Fjöldi sæta: Ekki vitað
 

Keppnin breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Úrúgvæ 3 2 1 0 9 2 +7 5
2   Argentína 3 1 2 0 4 2 +2 4
3   Brasilía 3 1 0 2 1 8 -7 2
4   Síle 3 0 1 2 2 4 -2 1
11. september 1920
  Brasilía 1-0   Síle
Dómari: Martín Aphesteguy, Úrúgvæ
Alvariza 53
12. september 1920
  Argentína 1-1   Úrúgvæ
Dómari: Francisco Jiménez, Síle
Echeverría 75 Piendibene 10
18. september 1920
  Úrúgvæ 6-0   Brasilía
Dómari: Carlos Fanta, Síle
Romano 23, 60, Urdinarán 26 (vítasp.), Pérez 29, 65, Campolo 48
20. september 1920
  Síle 1-1   Argentína
Dómari: João De María, Brasilíu
Bolados 30 Dellavalle 13
25. september 1920
  Argentína 2-0   Brasilía
Dómari: Martín Aphesteguy, Úrúgvæ
Echeverría 40, Libonatti 73
26. september 1920
  Úrúgvæ 2-1   Síle
Dómari: Carlos Fanta, Síle
Romano 37, Pérez 65 Domínguez 60

Markahæstu leikmenn breyta

3 mörk
2 mörk

Heimildir breyta