Fúlaní
(Endurbeint frá Pular'Fulaare)
Fúlaní (Fulfulde, Pulaar eða Pular'Fulaare) er nígerkongótungumál talað af 15 milljón manns frá Senegal og Gambíu austur til Níger. Flestir mælendur eru í Nígeríu eða um 8 milljónir.
Fúlaní Fulfulde, Pulaar, Pular'Fulaare | ||
---|---|---|
Málsvæði | Máritanía, Senegal, Malí, Gínea, Búrkína Fasó, Níger, Nígería, Kamerún, Gambía, Tsjad, Síerra Leóne, Benín, Gínea-Bissá, Súdan, Mið-Afríkulýðveldið, Fílabeinsströndin, Gana, Tógó, Líbería, Gabon | |
Heimshluti | Vestur-Afríka | |
Fjöldi málhafa | 24 milljónir | |
Ætt | Nígerkongó Atlantíkkongó | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | ff
| |
ISO 639-2 | ful
| |
ISO 639-3 | ful
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |