Tyrkjaranid
Joined 8. febrúar 2012
Þessi notandi Tyrkjaranid er Salvör Gissurardóttir og nemendahópur á vormisseri 2012 að skrifa greinar sem tengjast Tyrkjaráninu, sjóránum/siglingum á 17. öld og Barbaríinu. Nemendur skrifa eða bæta við ýmsar greinar, m.a. þær sem hér eru taldar upp.
Lítil saga um herhlaup Tyrkjans á Íslandi
Aðföng
breytaBaekur.is
- Lítil saga um herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627 (Ólafur Egilsson, útg.1852)
- Tyrkjaránið á Íslandi 1627 (Jón forni (ritstj.), Sögufélagið, útg. 1906)
- The Story of the Barbary Corsairs by J. D. Jerrold Kelley and Stanley Lane-Poole
- Myndefni á Commons.wikimedia.org (Myndir frá 15 – 17 öld sem tengjast efninu).
- Greinar á Wikipedia - Greinar um sjórán, siglingar, Barbaríið, staði, atburði, stefnur o.fl.
- Heimildir (Bækur, greinar, myndbönd og námsefni um Tyrkjaránið og sjórán/siglingar og Barbaríið á 15 – 17 öld. Sérstaklega efni eftir Þorstein Helgason.
Wikipedia greinar
breyta- 1627
- Algeirsborg
- Alsír
- Barbaríið en:Barbary coast
- Barbaríustríðin en:Barbary Wars
- Francis Drake
- Guðríður Símonardóttir
- Hallgrímur Pétursson
- Hvalnes
- Hundraðmannahellir
- Jan Janszoon w:en:Jan Janszoon
- Jón Þorsteinsson píslarvottur
- kapari en:Privateer
- Landakirkja
- Livorno
- Lúsíuhellir
- Maghreb
- Marokkó
- Norðvestur-Afríka
- Ólafur Egilsson
- Reisubók Ólafs Egilssonar
- Salé w:en:Salé
- Skansinn (Vestmannaeyjum)
- Sjórán
- Sjóræningjar frá Barbaríinu - w:en:Barbary corsairs
- Sjóræningi
- Sjóræningjaleyfi (kaparabréf)
- Tyrkjaránið
- Tyrkjaveldi
- Trípólíen:Tripoli
- Túnis
- Vestmannaeyjar
Heimildir
breyta- Til varnar "Tyrkjum" Hvers er verið að minnast?
- Grafinn sjóður í sögu Evrópu
- Tyrkjaránið (sérvefur Rúv) (um mynd Þorsteins Helgasonar)
- Tyrkjaránið 1627 [mynddiskur] : heilagt stríð í norðurhöfum / höf. og stj. Þorsteinn Helgason ; kvikmyndataka og klipping Guðmundur Bjartmarsson ; tónlist Sverrir Guðjónsson. (Stytt útgáfa myndarinnar Tyrkjaránið 1627, sem gerð var 2002)
- Tyrkjaránið 1627 : Kolbrún Stella Karlsdóttir og Þórey Friðbjarnardóttir, kennsluverkefni tengt Tyrkjaráninu á Heimaey 1627 með áherslu á útinám og útikennslu, B.ed. verkefni 2010
- The travels of reverend Ólafur Egilsson : (Reisubók séra Ólafs Egilssonar) /Ólafur Egilsso ; translated from the original Icelandic text and edited by Karl Smári Hreinsson & Adam Nichols, Reykjavík: Fjölvi, 2008
- Ásdís Steinunn Tómasdóttir og Sigurlaug Jóhanna Stefánsdóttir,Tyrkjaránið 1627 : með áherslu á Vestmannaeyjar og örnefni tengd Tyrkjaráninu, B.ed verkefni 2006
- Bryndís Björgvinsdóttir, Tyrkjaránin 1627 í sinni og minni : notkun og viðhorf Íslendinga á "Tyrkjans týrannaskap" , B.A. 2006
- Magnús STefánsson, Lúsíuhellir - viðbót (mynd), Birtist í Glettngur 2004, s. 35
- Magnús STefánsson, Lúsíuhellir, Birtist í Glettngur 200, 12(2) s. 40
- Þorsteinn Helgason, ÖRnefni og sögur tengd við Tyrkjarán (mynd, kort), Glettingur, 2003
- Gunnhildur Hrólfsdóttir,Ránið Frum, 2004 (Bókni er þriðja sjálfstæða sagnau um Kötlu)
- Úlfar Þormóðsson, Rauð mold: skáldsaga um Íslendinga í Barbaríu, Reykjavík, Almenna bókafélagið, 2004
- Atlantic jihad [mynddiskur] / a film by Thorsteinn Helgason (mynddiskur 52 mín), Lanham, Md : National film network, 2003
- Tyrkjaránið (3 myndbönd 44,46,42) 1. Náðarkjör, Fegurð þjáningarinna, 3. Morðengill Heimildarmynd í þrem þáttum um Tyrkjaránið tekin á söguslóðum á Íslandi og í tíu öðrum löndum til að lýsa atburðunum og eftirmálum þeirra frá sem flestum hliðum, Námsgagnastofnun
- http://tyrkjaranid.blogcentral.is/ Nemendaverkefni Klébergsskóla um Tyrkjaránið
- Ávarp Einars Njálssonar, bæjarstjóra á sjómannadegi 2001 : við afhjúpun listaverks til minningar um Tyrkjaránið 1627 / Einar Njálsson, Sjómannadagsblað Grindavíkur., 2002 (myndir)
- Steinun Jóhannesdóttir, Áhrif ættfræði í sköpun persónu Guðríðar Símonardóttur : úr fyrirlestri um Guðríði Símonardóttur - uppruna hennar og líf, herleiðingu..., Fréttabréf Ættfræðifélagsins, 2002, 20(3), s. 14-17
- Arnfríður Guðmundsdóttir. ,Kristur var minn eini vinur : þjáning og trú í lífi Guðríðar Símonardóttur,Ritröð Guðfræðistofnunar, 2001; 15: s. 11-24
- Matthildur Halldórsdóttir, Örnefni tengd Tyrkjaráninu í Heimaey 1627, námsrigerð HÍ, 2000
- Bryndís Björk Svavarsdóttir, Sjórán í íslenskum þjóðsögum, 1999
- Steinunn Jóhannesdóttir, Íslendingar í Alsír., Ný saga, 2000, s. 41-48
- Úlfar Þormóðsson, Ein hræðileg guðs heimsókn, 2000, Eyjaskinna fylgirit 4, s. 2-90 ISSN: 1670-2492 - Fimm erindi flutt í útvarpi á vordögum 1998
- Helgi Þorláksson, Sjórán og siglingar : ensk-íslensk samskipti 1580-1630 .Reykjavík : Mál og menning, 1999
- Þorsteinn Helgason, Íslendingar keyptir heim í kjölfar Tyrkjaráns, Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997,s. 331-342 í 1.b.
- Tímaflakkarinn margmiðlunargögn höfundar starfsmenn Dímons, Erna Margrét Geirsdóttir ... ; talsetning Steinn Ármann Magnússon og Helga Braga Jónsdóttir. 1998 (Leikurinn skiptist í fjögur sögusvið: Landnám Ingólfs, kristnitökuna, siðaskiptin og tyrkjaránið)
Staður Forlag Ár
- Rafn Jónsson,Tyrkjaránið (hjólrit), birtist í Icelandic folk music 8. lag á diski (3.17), 1996
- Þorsteinn Helgason, Stórtíðinda frásögn : heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627, MA ritgerð, 1996
- LinkGuðrún Ása Grímsdóttir, Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum, Gripla, 1995; 9: s. 7-44 ; ISSN: 1018-5011
- Þorsteinn Helgason, Hverjir voru Tyrkjaránsmenn, Saga,1995; 33: s. 110-134 ; ISSN: 0256-8411 (myndir)
- Saga Grindavíkur frá landnámi til 1800, Jón Þ. Þór, Grindavík : Grindavíkurbær, 1994 Lýsing 282 s. : myndir, teikn., kort, línurit, ritsýni ; 26 sm + 1 örnefnakort
- Matthías Viðar Sæmundsson,Íslands er þjóð, öll sökkt í blóð" : Tyrkjarán og Spánverjavíg,1990, Skírnir 1990; 164 (haust): s. 327-361 ; ISSN: 0256-8446
- Sigurbjörn Einarsson, Reykjavík : Hallgrímskirkja, 1988. efni til erindi flutt í Vestmannaeyjum við afhjúpun á minnisvarða Guðríðar Símonardóttur í Stakkagerðistúni 17. júní 1985
- Jón Helgason (ritstj.), Tyrkjaránið, 2. útg. Reykjavík, Iðunn, 1983 (1. útg. 1963 Reykjavík, Setberg)Teiknari Halldór Pét.
- Sagnir af Tyrkjaráninu 1627 safnað hefur Gunnar S. Þorleifsson. Íslenskir sagnaþættir s. 136-160 í 1.b., 1983
- / Björn Jónsson á Skarðsá,Tyrkjaránið í Austfjörðum 1627, Geymdar stundir: Frásagnir af Austurlandi, Ármann Halldórsson (ritstjóri) s. 9-15 í 1.b., 1981 Reykjavík, Víkurútgáfan
- Ólafur Egilsson, Reisubók séra Ólafs Egilssonar ; Sverrir Kristjánsson sá um útgáfuna. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 1969
- Sigfús M. Johnsen Herleidda stúlkan : saga frá Tyrkjaráninu / Sigfús M. Johnsen ; Halldór Pétursson teiknaði myndir.Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1960 (skáldsaga)
- LinkJes Anders Gíslason, Tyrkjaránið og gröf séra Jóns píslarvotts, Kirkjuritið 1955;21 (4): s. 154-155 ; ISSN: 1021-8351
- Sigfús M. Johnsen, Tyrkjaránið, Saga Vestmannaeyja;1:240-68, 1946
- Sigurður Nordal, Tyrkja-Gudda, 1927, Skírnir, 1927; 101: s. 116-131 ; ISSN: 0256-8446
- Benedikt Halldórsson (1608-1688) Samtíða bréf um Tyrkjaránið / Hannes Þorsteinsson bjó til prentunar.Frá Benedikt Halldórssyni til Jóns Arasonar, síðar prófasts í Vatnsfirði, dagsett 24. ágúst 1627
- Tyrkjaránið á Íslandi 1627, 1906, Reykjavík : Sögufélag, 1906-1909, Jón Þorkelsson 1859-1924 þjóðskjalavörður