Norðvestur-Afríka
Hugtakið Norðvestur-Afríka er oft notað um löndin í norðvesturhluta Afríku í staðinn fyrir hugtök eins og Magreb, sem þýðir „vestur“ á arabísku og þykir því of Arabíumiðað.
Barbaríið, Magreb og Tamazgha eru önnur heiti á sama svæði, þótt blæbrigðamunur sé á merkingu þeirra.
Löndin sem teljast til Norðvestur-Afríku eru: