New York-fylki

fylki í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá New York fylki)

New York er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontaríó-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.

New York
State of New York
Fáni New York
Opinbert innsigli New York
Viðurnefni: 
The Empire State
Kjörorð: 
Excelsior (latína)
New York merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New York í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki26. júlí 1788; fyrir 236 árum (1788-07-26) (11. fylkið)
HöfuðborgAlbany
Stærsta borgNew York
Stærsta sýslaKings (Brooklyn)
Stærsta stórborgarsvæðiNew York-stórborgarsvæðið
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKathy Hochul (D)
 • VarafylkisstjóriAntonio Delgado (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Chuck Schumer (D)
  • Kirsten Gillibrand (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals141.297 km2
 • Land122.057 km2
 • Vatn19.240 km2  (13,6%)
 • Sæti27. sæti
Stærð
 • Lengd530 km
 • Breidd455 km
Hæð yfir sjávarmáli
300 m
Hæsti punktur

(Mount Marcy)
1.629 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals20.201.249
 • Sæti4. sæti
 • Þéttleiki159/km2
  • Sæti7. sæti
Heiti íbúaNew Yorker
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
NY
ISO 3166 kóðiUS-NY
StyttingN.Y.
Breiddargráða40°30'N til 45°1'N
Lengdargráða71°51'V til 79°46'V
Vefsíðany.gov

Höfuðborg ríkisins er Albany en stærsta borgin er New York. Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í ríkinu búa um 20,2 milljónir manna (2020).

Tilvísanir

breyta
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.