New York-fylki

Fylki í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá New York fylki)

New York er ríki á austurströnd Bandaríkjanna. Ríkið liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontario-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.

New York
Fáni New York Skjaldarmerki New York
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
The Empire State
Kjörorð: Excelsior (Latína)
New York merkt inn á kort af Bandaríkjunum
New York merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Opinbert tungumál Ekkert
Nafn íbúa New Yorker
Höfuðborg Albany
Stærsta Borg New York-borg
Stærsta stórborgarsvæði New York-stórborgarsvæðið
Flatarmál 27. stærsta í BNA
 - Alls 141.299 km²
 - Breidd 455 km
 - Lengd 530 km
 - % vatn 13,3
 - Breiddargráða 40° 30′ N til 45° 1′ N
 - Lengdargráða 71° 51′ V til 79° 46′ V
Íbúafjöldi 3. fjölmennasta í BNA
 - Alls 20.200.000 (áætlað 2020)
 - Þéttleiki byggðar 137/km²
7. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Mount Marcy
1.629 m
 - Meðalhæð 305 m
 - Lægsti punktur Atlantshafið
0 m
Varð opinbert fylki 26. júlí 1788 (11. fylkið)
Ríkisstjóri Kathy Hochul (D)
Vararíkisstjóri Andrea Stewart-Cousins (D)
Öldungadeildarþingmenn Chuck Schumer (D)
Kirsten Gillibrand (D)
Fulltrúadeildarþingmenn 21 Demókratar, 5 Repúblikanar
Tímabelti Eastern: UTC-5/-4
Styttingar NY US-NY
Vefsíða www.ny.gov

Höfuðborg ríkisins er Albany en stærsta borgin er New York. Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í ríkinu búa um 20,2 milljónir manna (2020).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.