New York-fylki

Fylki í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá New York fylki)

New York er ríki á austurströnd Bandaríkjanna. Ríkið liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontario-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.

New York
New York
Viðurnefni: 
The Empire State
Kjörorð: 
Excelsior (Latína)
New York merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New York í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki26. júlí 1788 (11.)
HöfuðborgAlbany
Stærsta borgNew York-borg
Stærsta stórborgarsvæðiNew York-stórborgarsvæðið
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKathy Hochul (D)
 • VarafylkisstjóriAndrea Stewart-Cousins (D)
Þingmenn
öldungadeildar
Chuck Schumer (D)
Kirsten Gillibrand (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
21 Demókratar, 5 Repúblikanar
Flatarmál
 • Samtals141.299 km2
 • Sæti27.
Stærð
 • Lengd530 km
 • Breidd455 km
Hæð yfir sjávarmáli
305 m
Hæsti punktur

(Mount Marcy)
1.629 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 • Samtals20.200.000 (áætlað 2.020)
 • Sæti3.
 • Þéttleiki137/km2
  • Sæti7.
Heiti íbúaNew Yorker
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiEastern: UTC-5/-4
Póstfangs­forskeyti
NY
ISO 3166 kóðiUS-NY
Breiddargráða40° 30′ N til 45° 1′ N
Lengdargráða71° 51′ V til 79° 46′ V
Vefsíðawww.ny.gov

Höfuðborg ríkisins er Albany en stærsta borgin er New York. Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í ríkinu búa um 20,2 milljónir manna (2020).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.