1565
ár
(Endurbeint frá MDLXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1565 (MDLXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 13. apríl - Danakonungur staðfesti Stóradóm og tók hann þá gildi sem lög.
- 22. september - Magnús Jónsson prúði gekk að eiga Ragnheiði Eggertsdóttur og flutti að Ögri við Ísafjarðardjúp.
Fædd
- Gísli Guðbrandsson, prestur í Hvammi í Dölum (d. 1620).
Dáin
Erlendis
breyta- 1. mars - Borgin Rio de Janeiro í Brasilíu stofnuð.
- 18. maí - Tyrkir hófu umsátur um Möltu.
- 29. júlí - María Skotadrottning giftist Darnley lávarði.
- 8. september - Mölturiddurum tókst að aflétta umsátri Tyrkja um Möltu.
Fædd
Dáin
- 9. desember - Píus IV páfi (f. 1499).