1781
ár
(Endurbeint frá MDCCLXXXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1781 (MDCCLXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Jón Eiríksson fékk konferensráðsnafnbót.
- Björn Halldórsson í Sauðlauksdal gaf út bókina Grasnytjar.
- Tjöruhúsið var byggt á Ísafirði.
Fædd
- 31. mars - Bjarni Thorsteinsson, amtmaður (d. 1876).
- 13. júlí - Hallgrímur Scheving, fræðimaður og kennari í Bessastaðaskóla (d. 1861).
- 27. ágúst - Finnur Magnússon, leyndarskjalavörður og fornfræðingur (d. 1847).
Dáin
- 8. ágúst - Jón Teitsson, Hólabiskup (f. 1716).
Erlendis
breyta- 13. mars - William Herschel uppgötvaði reikistjörnuna Úranus.
- 4. september - Los Angeles var stofnuð sem El Pueblo de Nuestra Señora la Reina de Los Ángeles de Porciuncula af 44 spænskum landnemum.
- Immanuel Kant gaf út Gagnrýni hreinnar skynsemi.
- Jósef 2. keisari afnam bændaánauð.
Fædd
- 5. október - Bernard Bolzano, tékkneskur stærðfræðingur, guðfræðingur, heimspekingur og rökfræðingur (d. 1848).
Dáin
- 17. mars - Johannes Ewald, danskt leikskáld (f. 1743).
- Georg David Anthon, danskur arkitekt (f. 1714).