1774
ár
(Endurbeint frá MDCCLXXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1774 (MDCCLXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Konungsverslunin síðari hófst, þ.e. síðasta tímabil einokunarverslunar Dana á Íslandi.
- Viðeyjarkirkja var vígð.
- Hafið var að reisa nýja Landakirkju í Vestmannaeyjum.
Fædd
- Jón Benjamínsson, fyrsti íslenski lögregluþjónninn.
Dáin
Erlendis
breyta- 21. júlí - Rússland og Ottómanveldið skrifuðu undir friðarsamninga eftir 6 ára stríð.
- Almenna verslunarfélagið var lagt niður í Danmörku þegar Danakonungur keypti það.
- Grænlenska verslunarfélagið KNI var stofnað.
- Iðnbyltingin: John Wilkinson fékk einkaleyfi á bor sem var notaður til að bora nákvæm göt á gufuvélar.
Fædd
- 27. maí - Francis Beaufort, breskur aðmíráll og náttúruvísindamaður (d. 1857).
- 16. mars - Matthew Flinders, enskur landkönnuður.
- 21. júní - Daniel Tompkins, varaforseti Bandaríkjanna undir James Monroe.
- 5. september - Caspar David Friedrich, þýskur listmálari (d. 1840).
Dáin
- 16. desember - François Quesnay, franskur hagfræðingur.