Almenna verslunarfélagið

Almenna verzlunarfjelagið (danska: Det almindelige handelskompagni) var stærsta verslunarfélag í Kaupmannahöfn á 18. öld og rak meðal annars verslun í Afríku og Vestur-Indíum. Almenna verzlunarfjelagið sá um verslun á Íslandi frá 1764-1774 (sjá einokunarverslun). Rekstur félagsins gekk örðuglega, þótt verslun í Norðurhöfum skilaði hagnaði, og endaði með því að konungur keypti öll hlutabréf þess árið 1774.

Tengill

breyta
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.