1344
ár
(Endurbeint frá MCCCXLIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1344 (MCCCXLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 31. mars - Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup aflagði Ágústínusarreglu í Viðey og klaustrið varð aðsetur Benediktsmunka til 1352.
- Sigmundur Einarsson varð príor í Viðeyjarklaustri.
- Prestastefna var haldin í Skálholti þar sem samþykkt var skipan Eilífs erkibiskups í Niðarósi um „prestamót“ (prestastefnur).
- Ormur Ásláksson biskup lét taka upp bein Guðmundar góða.
- Eiríkur bolli varð ábóti á Þingeyrum.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Pétur 4. Aragóníukonungur steypti frænda sínum, Jakob 3. konungi Majorka, af stóli og innlimaði Baleareyjar í Konungsríkið Aragóníu.
- Tenochtitlan, höfuðborg Asteka-menningarinnar, var stofnuð.
Fædd
- 10. október - Mary Plantagenet, hertogaynja af Bretagne, fyrsta kona Jóhanns 5. (d. 1362).
- Beatrix af Bæjaralandi, Svíadrottning, kona Eiríks Magnússonar (d. 1359).
Dáin