Listi yfir birkitegundir
Undirættkvíslir birkis (Betula) eru:
Subgenus Betulenta -
breytaBörkur árssprota er ríkur af metýlsalísýlati. Kvenreklar uppréttir.
- Diploid (2n = 28).
- Betula lenta - Sætbjörk
- Betula lenta subsp. uber -
- Betula lenta - Sætbjörk
- Hexaploid (6n = 84).
- Betula allegheniensis - Gulbjörk (B. lutea)
- Decaploid (10n = 140).
- Duodecaploid (12n = 168).
- litningatala ekki skráð
Subgenus Betulaster -
breytaBörkur á árssprotum með eitthvað af methyl salicylate. Kvenreklar hangandi.
- Betula alnoides - Oddabjörk
- Betula alnoides subsp. luminifera -
- Betula maximowiczii - Silfurbjörk
- Betula alnoides - Oddabjörk
Subgenus Neurobetula -
breytaBörkur á árssprotum án methyl salicylate. Kvenreklar uppréttir.
- Diploid (2n = 28).
- Tetraploid (4n = 56).
- Betula ermanii - Steinbjörk
- Betula utilis - Snæbjörk
- Betula utilis ssp. albosinensis - Koparbjörk
- Betula utilis subsp. jacquemontii (B. jacquemontii) - Nepalbjörk
- Hexaploid (6n = 84).
- Octoploid (8n = 112).
- litningatala ekki skráð
- litningatala ekki skráð
Subgenus Betula -
breytaBörkur á árssprotum án methyl salicylate. Kvenreklar hangandi.
- Diploid (2n = 28).
- Betula cordifolia -
- Betula pendula - Vörtubjörk
- Betula pendula ssp. mandschurica - Mansjúríubjörk
- Betula pendula var. szechuanica -
- Betula pendula var. platyphylla) -
- Betula neoalaskana - Alaskahvítbjörk (amerískt staðbrigði af mansjúríubjörk)
- Betula occidentalis - Lindabjörk (B. fontinalis)
- Betula populifolia - Blæbjörk
- Tetraploid (4n = 56).
- Betula celtiberica -
- Betula pubescens - Ilmbjörk
- Betula pubescens subsp. tortuosa - Kræklubjörk
- Pentaploid (5n = 70).
- Betula kenaica - Alaskabjörk (líklega blendingur B. populifolia og B. pendula ssp. mandschurica)
- Hexaploid (6n = 84).
- Betula papyrifera - Næfurbjörk (stundum tetraploid eða pentaploid)
Subgenus Chamaebetula - Dvergbjarkir
breytaLitlir runnar með smá kringlótt blöð. Kvenreklar hangandi.
- Diploid (2n = 28).
- Betula glandulosa (B. nana subsp. glandulosa) - Kirtilbjörk
- Betula nana - Fjalldrapi
- Tetraploid (4n = 56).
- Betula × minor - (blendingur B. glandulosa og B. cordifolia)
- Betula pumila - Mýrahrís
- litningatala ekki skráð
Athugasemdir
breytaÞað er engin eining um hvað eru tegundir birkis (Betula), þar sem mismunandi höfundar hafa mjög mismunandi skilgreiningu á hvað þeir telja tegundir, frá 30 tegundum til yfir 60. Listinn hér fyrir ofan (ófullgerður) er samsettur eftir heimildunum hér fyrir neðan. Birkitegundirnar blandast mjög auðveldlega, sérstaklega í ræktun, en einnig í náttúrunni þar sem aðstæður og tegundir leyfa (sérstaklega blómgunartími). Þó að mismunandi litningatala geti hamlað kynblöndun, er það ekki alger hindrun. Margir grasafræðingar líta á litningatölu sem aðgreiningu milli tegunda, eru það alls ekki allir (þ.e. sumir telja B. cordifolia og B. neoalaskana sem afbrigði af B. papyrifera).
Tilvísanir
breyta- ↑ Wolfe, Jack A. & Wehr, Wesley C. 1987. Middle Eocene Dicotyledonous Plants from Republic, Northeastern Washington. United States Geological Survey Bulletin 1597:13
- ↑ Crane P.R. & Stockey R.A. 1987; "Betula leaves and reproductive structures from the Middle Eocene of British Columbia, Canada." Canadian Journal of Botany 65(12): 2490-2500.
- Bean, W. J. 1976, 1988. Trees & Shrubs hardy in the British Isles. Eighth edition, revised, vol. 1 (1976) & Supplement (1988); editor D. L. Clarke.
- Hunt, D. 1993. Betula. Proceedings of the IDS Betula Symposium 2-4 October 1992. International Dendrology Society.
- Li, J., Shoup, S. & Chen, Z.; Shoup, Suzanne; Chen, Zhiduan (2007). „Phylogenetic Relationships of Diploid Species of Betula (Betulaceae) Inferred from DNA Sequences of Nuclear Nitrate Reductase“. Systematic Botany. 32 (2): 357–365. doi:10.1600/036364407781179699.
- Rushforth, K. D. 1999. Trees of Britain & Europe. Collins. (Useful details on chromosome numbers of many European & Asian birches).
- Skvortsov, A. K. 2002. A new system of the genus Betula. Byulleten Moskovoskogo Obshchestva Ispytatelei Prirody Otdel Biologie 107: 73–76.
- Flora of North America online - Betula.
- Grimshaw, J. 2009, New Trees, Recent introductions to cultivation. Kew Publishing
- Ashburner, Kenneth & Hugh McAllister, 2013. "The Genus Betula - a taxonomic revision of birches". Reprint with additions 2016
Sjá einnig
breyta