Sætbjörk
Sætbjörk (fræðiheiti: Betula lenta) er lauftré af birkiætt. Það verður allt að 25 m hátt í heimkynnum sínum og er upprétt og mjóslegið. Litur á berki er dökkrauðbrúnn eða næstum svartur þegar hann er fullþroskaður og flagnar ekki.
Sætbjörk | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Betula lenta L. | ||||||||||||||||
Útbreiðslusvæði Betula lenta
|
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Betula lenta.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Betula lenta.