Sætbjörk

Sætbjörk (fræðiheiti: Betula lenta) er lauftré af birkiætt. Það verður allt að 25 m hátt í heimkynnum sínum og er upprétt og mjóslegið. Litur á berki er dökkrauðbrúnn eða næstum svartur þegar hann er fullþroskaður og flagnar ekki.

Sætbjörk
Betula lenta subsps lenta 01-10-2005 14.53.56.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Betulenta
Tegund:
B. lenta

Tvínefni
Betula lenta
L.
Útbreiðslusvæði Betula lenta
Útbreiðslusvæði Betula lenta

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.