Tylftarbjörk

(Endurbeint frá Betula megrelica)

Tylftarbjörk, eða Betula megrelica,[1] er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Þetta er mjög sjaldgæf tegund og vex aðeins þekkt á tvemur fjöllum í Mingrelíu í Georgíu. Þar er það í 1,700-2,000 m hæð yfir sjávarmáli. Tylftarbirki er smávaxinn runni, yfirleitt um 1 til 4 metrar á hæð.

Tylftarbirki
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. megrelica

Tvínefni
Betula megrelica
Sosn.


TilvísanirBreyta

  1. [1] IUCN redlist Skoðað 19 okt 2017


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.