Steinbjörk

Steinbjörk, eða Betula ermanii,[1] er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Þetta er mjög breytileg tegund og vex í norðvestur Kína, Kóreu, Japan, og austast í Rússlandi (Kúrileyjum, Sakhalin, Kamchatka). Hún getur orðið 20 metra há.[2]

Steinbjörk
Betula ermanii (200612).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Neurobetula
Tegund:
B. ermanii

Tvínefni
Betula ermanii
Cham.
Samheiti

Betula ermanii var. genuina

Betula ermanii í náttúruverndarsvæði Kúrileyjum


TilvísanirBreyta

  1. English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: Korea National Arboretum. 2015. bls. 373. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 26. janúar 2017 – gegnum Korea Forest Service.
  2. Pei-chun Li & Alexei K. Skvortsov. Betula ermanii. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 13. maí 2013.

ViðbótarlesningBreyta


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.