Betula minor, er blendingur af birki sem vex í austurhluta Kanada og Bandaríkjunum (Maine, New Hampshire, og New York-fylki.[1]

Betula × minor
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. × minor

Tvínefni
Betula × minor
Fernald

Tilvísanir

breyta
  1. „Dwarf white birch“. USDA. Plants Profile. Afrit af upprunalegu geymt þann desember 3, 2013. Sótt 2. desember 2013.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.