Álmbjörk (fræðiheiti: Betula grossa) er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Hún er ættuð frá Japan, þar sem hún vex í blönduðum skógi á hæðum og fjallshlíðum á Honshu, Shikoku , og Kyushu. Hún var kynnt á vesturlöndum 1896, en er sjaldgæf í ræktun.[1]

Betula grossa
Betula grossa, í Sir Harold Hillier Gardens, Englandi
Betula grossa, í Sir Harold Hillier Gardens, Englandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. grossa

Tvínefni
Betula grossa
Siebold & Zucc.
Samheiti
  • Betula carpinifolia Ehrh.
  • Betula solennis Anon.
  • Betula ulmifolia Anon.

Lýsing

breyta
 
Blöð B. grossa

B. grossa er tré að 25 m hátt með breiðkeilulaga krónu. Börkurinn er með rauðgráum láréttum röndum og verður dökkgrár með aldrinum og flagnar í þunnum flögum. Dökkgræn blöðin eru að 10sm löng og verða gullgul að hausti. Sprotarnir eru ilmandi og eru með langa gulbrúna rekla snemma að vori. [1]. Þessi tegund edr talin náskyld amerísku tegundinni Betula lenta.[1] Hardiness: RHS H4.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 White, J. & More, D. (2003). Cassell's Trees of Britain & Northern Europe, 304–305 Cassell's, London. ISBN 0304361925
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.