Betula chinensis

(Endurbeint frá Betula fargesii)

Betula chinensis er tegund af birkiætt sem finnst í Kína og Kóreu í 700 - 3000 m. hæð.[1]

Betula chinensis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Asperae
Tegund:
B. chinensis

Tvínefni
Betula chinensis

Lýsing breyta

Þessi tegund verður um 5 m há með grábrúnan börk. Blöðin eru tígullaga til egglaga, 1,5 - 6 sm löng og 1 - 5 sm. Blómgun er frá maí til júní og fræið er þroskað í júlí til ágúst.[1]

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 „Betula chinensis“. 4. Flora of China: 308.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.