Lerki

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Lerki eða barrfellir er sumargrænt barrtré sem vex einkum á norðurhveli jarðar eða til fjalla á suðlægari slóðum. Lerki er mjög ráðandi í barrskógum Kanada og Rússlands. Lerki er ljóselskt tré og hefur það nokkra mótstöðu gegn skógareldum. [1]

Lerki
Larix decidua að hausti
Larix decidua að hausti
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Lerki
Miller
Tegundir

12; sjá grein

Lerkibarr.

Lerki á ÍslandiBreyta

  • Rússalerki (Larix sukaczewii), náskylt síberíulerki eða afbrigði af sömu tegund, hefur mestmegnis tekið við af því frá um 1980 en síberíulerkið er viðkvæmara fyrir íslensku loftslagi og sjúkdómum. [2]

Rússalerki er nú eitt algengasta skógræktartré á Íslandi og hefur náð yfir 20 metra hæð.

Aðrar lerkitegundir hafa verið reyndar með misjöfnum árangri. Blendingur af evrópulerki og rússalerki, Hrymur, hefur verið þróaður hjá Skógrækt ríkisins. [3]

Flestar ef ekki allar tegundirnar geta blandast innbyrðis.[4]

TegundirBreyta

Um 10 til 14 tegundir eru í ættkvíslinni, en þær sem merktar eru með „*“ eru ekki allar viðurkenndar.

EvrasískarBreyta

Norður-amerískarBreyta

BlendingarBreyta

Viðurkenndir blendingar eru:[4]

Einn af betur þekktum blendingum lerkis er Sifjalerki (Larix × marschlinsii) (syn. L. × eurolepis, ógilt nafn), sem kom fram nokkurnveginn samtímis í Sviss og Skotlandi þegar L. decidua og L. kaempferi blönduðust þegar þeim var plantað saman, en nafnið er enn óstaðfest.[4]

Að auki:

TilvísanirBreyta

  1. Lerki og hengibjörk til varnar Rúv. Skoðað 12. maí, 2016.
  2. Síberíulerki um aldargamalt á Íslandi Geymt 2016-04-29 í Wayback Machine Skogur.is. Skoðað 12. maí, 2016
  3. Evrópulerki (Larix decidua). Kvæmatilraunir sem lagðar voru út áárunum 1996-1998 Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine Skogur.is. Skoðað 12. maí, 2016
  4. 4,0 4,1 4,2 „The Plant List - species in Larix“. London: Royal Botanic Gardens, Kew. 2013.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.