Mýralerki
Trjátegund í flokki barrtrjáa
(Endurbeint frá Larix laricina)
Mýralerki (Larix laricina) er lerkitegund með víða útbreiðslu í Norður-Ameríku, frá Alaska að Nýfundnalandi. Það þekur stóran hluta Kanada og nokkurt svæði í norðaustur-Bandaríkjunum. Það er fremur lítið tré með mjóa krónu sem vex hægt. Vex það ekki vel í mýrum þrátt fyrir nafnið.[2]
Mýralerki | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Mýralerki í haustlitum, með svartgreni í bakgrunni
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larix laricina (Du Roi) K. Koch | ||||||||||||||
![]() Útbreiðslusvæði Larix laricina
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Tilvísanir Breyta
- ↑ Conifer Specialist Group (1998). Larix laricina. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006.
- ↑ Lerkitegundir Geymt 2016-04-29 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 12. apríl, 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mýralerki.