Larix himalaica er tegund af berfrævingum í ættkvíslinni Larix. Það er upprunnið frá Jilong og Dingri svæðunum í Nepal og Tíbet.[1]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. himalaica

Tvínefni
Larix himalaica
W.C.Cheng et L.K.Fu

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 3. apríl 2016.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.