Larix × marschlinsii
(Endurbeint frá Sifjalerki)
Sifjalerki (Larix × marschlinsii)[1] er lerki sem var lýst af Coaz. [1]
Sifjalerki | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larix × marschlinsii Coaz |
Tegundin er blendingur á milli Evrópulerkis og Japanslerkis og er notað sem garðtré í Svíþjóð upp að Norrlandsströnd.[2] Á Bretlandseyjum er það nokkuð vinsælt í timburframleiðslu.
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Dyntaxa Larix × marschlinsii
- ↑ Bonniers flora i färg, 5:e upplagan, s. 24.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Larix × marschlinsii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Larix × marschlinsii.